Í ŠKODA ENYAQ iV er hólf fyrir regnhlíf í ökumannshurðinni, sem kemur sér vel ef það brestur á með hellidembu. Einnig er hægt að fá regnhlíf sem valbúnað fyrir síðara hólfið.
ŠKODA ENYAQ iV Snjöll smáatriði
ENDURSKINSVESTISHÖLDUR
Allir kannast við þann hluta af öryggisupplýsingum til farþega um borð í flugvélum þegar byrjað er að tala um öryggisvestið undir sætinu. ŠKODA býður nú upp á sambærilegan Simply Clever kost fyrir ökumenn. Ekki er víst að vestið blásist út en yfirborð þess getur bjargað lífum í náttmyrkri. Endurskinsvestið er geymt í sérstöku fram- og afturhurðum svo auðvelt og fljótlegt er grípa til þess.
ŠKODA ENYAQ iV Snjöll smáatriði
RAFSTÝRÐ BARNALÆSING
Að nota rafstýrða barnalæsinguna á afturdyrunum krefst fyrirhyggju því stundum ertu með börn í bílnum og stundum fullorðna. Þú getur virkjað og afvirkjað læsinguna úr bílstjórasætinu hvenær sem þörf er á.
ŠKODA ENYAQ iV Snjöll smáatriði
SAMANFELLANLEG BORÐ
Samanfellanleg borð með drykkjahöldum eru innbyggð í sætisbök framsætanna.