Farangursgeymsla ŠKODA KODIAQ
LED-VASALJÓS
Hefurðu einhvern tímann komið heim þegar rökkva tekur og ekki getað fundið húslyklana í veskinu? Og vasaljósið þitt er læst inni í húsinu? Við bjóðum upp á einfalt tæki sem leysir þetta vandamál á snjallan hátt. ŠKODA KODIAQ er fáanlegur með LED-vasaljósi sem er geymt í farangursgeymslunni.