Rými í ŠKODA KODIAQ
RÝMI ÖKUMANNSINS OG FARÞEGA Í FRAMSÆTI
Um leið og þú sest í framsætið tekur innanrýmið hlýlega á móti þér og vekur sterka öryggistilfinningu. Mælaborðið er með fjögur svipmikil loftinntök sem liggja lóðrétt, stóran skjá fyrir miðju og skrautlista sem skilja að efri og neðri hluta mælaborðsins.