ŠKODA OCTAVIA COMBI iV færni
RAFDRÆGNI UPP Á HUNDRUÐ KÍLÓMETRA
Í OCTAVIA COMBI iV er innri sprengivél, rafmótor og aflmikil liþíum jóna rafhlaða sem hægt er að hlaða úr innstungu, af því er dregið heitið tengitvinn – plug-in hybrid. Þegar bíllinn gengur ekki að fullu fyrir rafmagni þá nýtir hann tvinntæknina sem býður upp á drægni upp á mörg hundruð kílómetra. Það er umhverfisvænn akstur með lægri losun á CO2 en hefðbundinn akstur.