ŠKODA OCTAVIA COMBI iV Auðvelt að leggja í stæði
SVÆÐISVÖKTUN (AREA VIEW)
Viltu vita hvað er að gerast í kringum bílinn? Area View kerfið birtir á skjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins mörg mismunandi sjónarhorn á nánasta umhverfi bílsins sem gleiðhornslinsur myndavélanna framan á og aftan á bílnum og á speglahlífunum fanga. 360 gráðu umhverfissýn um bílinn gerir þér auðveldara að leggja í stæði í þröngum götum.