ŠKODA OCTAVIA COMBI Snjöll smáatriði
RAFSTÝRÐ BARNALÆSING
Að nota rafstýrða barnalæsinguna á afturdyrunum krefst fyrirhyggju því stundum ertu með börn í bílnum og stundum fullorðna. Þú getur virkjað og afvirkjað læsinguna úr bílstjórasætinu hvenær sem þörf er á.