LED tæknin nýtist við alla virkni aðalljósanna. Þau eru kraftmeiri en hefðbundin aðalljós og bjóða auk þess upp á Matrix hliðarlýsingu. LED ljós hafa lengri líftíma og eyða minni orku.
ŠKODA OCTAVIA COMBI Full LED Lights
MATRIX-VIRKNI
Bakkmyndavél greinir ljós frá bílum fyrir aftan en Matrix-virkni LED aðalljósanna deyfir ljósabirtuna frá öðrum bílum eða umferðamerkjum í rauntíma við LED flögurnar í hverju aðalljósi. Þetta leiðir til þess að vegurinn framundan er ávallt fullkomlega upplýstur sem eykur öryggi.
ŠKODA OCTAVIA COMBI Full LED Lights
LED LJÓS AÐ AFTAN
LED-afturljós innihalda díóður sem sjá hver um sína virkni. Afturljós í báðum hlutum ljóskersins og grípandi gaumljós að aftan. Með aðalljósunum skapa þau Coming/Leaving Home function virknina sem lýsir upp svæðið frá bílnum að húsdyrunum.