ŠKODA OCTAVIA COMBI Öryggi
AKSTURSAÐSTOÐARKERFI
Fjölskyldubíll hefur aldrei of mörg akstursaðstoðarkerfi til veita vörn í hættulegum aðstæðum. Nýr OCTAVIA COMBI getur glímt við fleiri aðstæður: Hann fylgist með aðvífandi umferð þegar þú beygir til vinstri (í vinstri handar akstri) og stöðvar bílinn í hættuástandi. Þegar þú hefur lagt bílnum vaktar hann umhverfið fyrir aftan og varar þig við ef hætta er á því að rekast utan í annan bíl eða hjólreiðamann þegar þú opnar dyrnar.