Staða bílsins – Skoðaðu núverandi stöðu bílsins (hurðar, gluggar, miðlás o.s.frv.) í MyŠKODA appinu eða í vefgáttinni
Staðsetning stæðis – Sjáðu hvar bílnum er lagt
Hugbúnaðaruppfærsla
FORVIRK ÞJÓNUSTA
Kerfisuppfærslur á netinu – halda bílnum fulluppfærðum
Þjónustuskráningar - Bíllinn tilkynnir um þjónustuskoðun sem þörf er á hjá þjónustuaðila, sem hefur samband við viðskiptavininn að eigin frumkvæði til að skrá tíma
Heilsuskýrsla bílsins – Ástandsskýrslur um bílinn í gegnum MyŠKODA appið
Info Call – fyrir ŠKODA Connect þjónustur eða ŠKODA bíla
Bilanasímtal – hámarksþægindi ef þú þarft vegahjálp, t.d. ef það er sprungið dekk
Hugbúnaðaruppfærsla
SÉRSNIÐIÐ EFTIR ÞÍNU HÖFÐI
Einfaldari innskráning notenda og sérsnið á tilteknum stillingum
Endurbætt stöðutákn
Friðhelgisstillingar hafa verið víkkaðar út með möguleika á að deila staðsetningu
Hugbúnaðaruppfærsla
NETTENGDAR UPPLÝSINGAR OG AFÞREYING
Áhugaverðir staðir – Ert þú að leita að stað í nágrenninu? Farðu einfaldlega í leit og allir möguleikar sem skipta máli birtast
Innflutningur á áfangastað – Hægt er að skoða áfangastaðinn í MyŠKODA appinu áður en ferðin hefst