Neyðarþjónusta.

Ef þig vantar nauðsynlega aðstoð utan okkar hefðbundna opnunartíma hefur þú kost á að nýta þér Neyðarþjónustu HEKLU*. Ef ekki tekst að leysa vandamálið símleiðis þá átt þú kost á að fá viðgerðarmann á staðinn. Reynist vandamálið vera þess eðlis að bíllinn þurfi á verkstæði þá stendur þér til boða lánsbíll frá HEKLA notaðir bílar eða hagstæð kjör á bíl að eigin vali til leigu.

Verkstæði.

Sé bifreiðin í ábyrgð, þá er þessi þjónusta, sem og lán á bifreið, viðskiptavinum HEKLU að kostnaðarlausu að uppfylltum venjubundnum skilyrðum.

*Neyðarsíminn 825 5640 er opinn virka daga 18.00 - 22.00 og um helgar 10.00 - 20.00. Athugið að gjald er tekið fyrir bíla sem ekki eru í ábyrgð og greitt er aukalega fyrir viðgerðir sem framkvæmdar eru á þessum tímum. Útkall kostar 35.805 kr.

Varahlutir.
Vanti þig varahluti utan hefðbundins opnunartíma geturðu hringt í síma 825 5650 á milli kl. 18 og 22 á virkum dögum og á milli kl. 8 og 20 um helgar. Útkall kostar kr. 6.000.